Menntun

ProControl býður þjónustu á sviði námskeiða og menntunar. Höfum um 30 almenn námskeið sem eru uppfærð reglulega með tillit til efnisinnihalds þess. Þessu til viðbótar bjóðum við sérhönnuð námskeið sem er aðlöguð að viðkomandi fyrirtæki sem hafa þann útgangspunkt að viðhalda fagmennsku á viðkomandi vinnustað. Tekið er mið af þeirri menntun og þekkingu sem nauðsynlegt er að hafa á hverjum vinnustað fyrir sig. Helstu flokkar námskeiða eru;
1 Kostnaðar- og rekstrarbókhald
2 Fjárhags- og áætlanakerfi
3 Stjórnunar- og eftirlitskerfi
4 Reikningsskil og virðismat
5 Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar (IFRS)
6 Alþjóðlegir endurskoðunarstaðlar (ISA)
7 Innra eftirlit, innri endurskoðun, ytri endurskoðun (ISA, IPPF)
8 Uppfærsla á fagmenntuðu efni
9 Uppfærsla á fagefni, lögum, reglum o.fl. á fag- og sérfræðisviði stjórnenda
10 Sérsniðin námskeið fyrir fagfólk á ákveðnu sviði, t.d. reikningsskilum, endurskoðun, eftirfylgni, endurmenntundar starfseininga o.fl.
11 Sérsniðin námskeið – að viðhalda fagmennsku

Innra eftirlit

Innri endurskoðun

Ytri endurskoðun

Endurskoðunarnefndir

Reikningshald/reikningsskil

Virðismatstækni -

 

Fara efst á síðu