Procontrol býður fagnámskeið í aljóðlegum reikningsskilastöðlum (International Financial Reporting Standards – IFRS). IFRS-staðlarnir eru komnir inn í islenskt viðskiptaumhverfi í gegnum Lög nr. 3/2006 um ársreikninga.Mikil ábyrgð er lög á stjórn sem og stjórnendur þessara fyrirtækja þar sem það er þeirra ábyrgð að hafa fylgt IFRS-stöðlunum eftir í einu og öllu, til þess að ná fram hinni glöggu mynd.

Námskeiðin gera ráð fyrir því að þátttakandinn hafi ákveðinn þekkingargrunn varðandi IFRS-staðla. Námskeiðin eru fyrst og fremst huglæg eðlis, þ.e. IFRS-staðalinn er skilgreindur og túlkaður. Skýringardæmi eru notuð til að ná fram inntaki staðalins. Farið er í þá efnisþætti sem viðkomandi IFRS-staðall tekur til og hver sé tilgangur og markmið með honum.

Fagnámskeiðin eru hugsuð sem símenntun fyrir fagfólk, t.d. löggilta endurskoðendur. Nauðsynlegt er að uppfylla ákveðna lögskipaða símenntun til þess að viðhalda löggildingu í endurskoðun. Þessi námskeið er einn liður í því að uppfylla þær kröfur.

Eftirfarandi alþjóðlegir reikningsskilastaðalar (IFRS) eru í námskeiðum.(Ekki verða allir IFRS-staðlarnir í boði á hverjum tíma).

IAS 1 Presentation of Financial Statements

IAS 2 Inventories

IAS 7 Statementof Cash Flows

IAS 8 Accounting Policies, Changes in Accounting Estimates and Errors

IAS 10 Events after the Reporting Period

IAS 11 Construction Contracts

IAS 12 Income Taxes

IAS 16 Property, Plant and Equipment

IAS 17 Leases

IAS 18 Revenue

IAS 19 Employee Benefits

IAS 20 Accountingfor Government Grants and Disclosure of Government Assistance

IAS 21 The Effects of Changes in Foreign Exchange Rates

IAS 23 Borrowing Costs

IAS 24 Related Party Disclosures

IAS 26 Accounting and Reporting by Retirement Benefit Plans

IAS 27 Consolidated and Separate Financial Statements

IAS 28 Investments in Associates

IAS 29 Financial Reporting in Hyperinflationary Economies

IAS 32 Financial Instruments: Presentation

IAS 33 Earnings per Share

​IAS 34 Interim Financial Reporting

IAS 36 Impairment of Assets

​IAS 37 Provisions, Contingent Liabilities and Contingent Assets

​IAS 38 Intangible Assets

​IAS 39 Financial Instruments: Recognition and Measurement

​IAS 40 Investment Property

 

IFRS 1  First-time Adoption of International Financial Reporting Standards

IFRS 2 Share-based Payment    IFRS 2 Technical Summary

IFRS 3 Business Combinations

IFRS 4 Insurance Contracts

IFRS 5  Non-current Assets Held for Sale and Discontinued Operations

IFRS 6 Exploration for and evaluation of Mineral Resource

IFRS 7  Financial Instruments: Disclosures

IFRS 8 Operating Segments

IFRS 9 Financial Instruments

IFRS 10 Consolidated Financial Statements

IFRS 11 Joint Arrangements

IFRS 12 Disclosure of Interests in Other Entities

IFRS 13 Fair Value Measurement

 

 Hafið samband og fáið nánari upplýsingar, netfang   [email protected]     eða í síma    853-7575

 

Fara efst á síðu