ProControl býður fagnámskeið í aljóðlegum innri-endurskoðunarstöðlum (INTERNATIONAL STANDARDS FOR THE PROFESSIONAL PRACTICE OF INTERNAL AUDITING (STANDARDS) – IPPF). IPPF-staðlarnir eru komnir aðþjóðlegir og eru í raun vinnuferlar við innri endurskoðun. Til þess að geta tryggt gæði innri endurskoðunar þá er þekking á IPPF-stöðlunum forsenda þess.

Mikil ábyrgð er lögð á faglega þekkingu hjá þeim sem vinna með IPPf-staðlana og símenntun er einn hluti af þeirri viðleitni.

Námskeiðin gera ráð fyrir því að þátttakandinn hafi ákveðinn þekkingargrunn varðandi ISA-staðla. Námskeiðin eru fyrst og fremst huglæg eðlis, þ.e. aðferðarfræði, IPPF-staðlar eru skilgreindur og túlkaður. Skýringardæmi eru notuð til að ná fram inntaki staðalins. Farið er í þá efnisþætti sem viðkomandi IPPF-staðall tekur til og hver sé tilgangur og markmið með honum.

Fagnámskeiðin eru hugsuð sem símenntun fyrir fagfólk á sviði innri endurskoðunar.. Námskeiðin eru einn liður í því að uppfylla símenntun sem ákveðnar starfsstéttir þurfa að uppfylla. Hafið samband og athugið hvaða námskeið við getum boðið ykkar.

Óskir um sérhæfðnámskeið, vinsamlegast hafið samband, netfang [email protected] eða 853-7575

Eftirfarandi alþjóðlegir innri endurskoðunarstaðlar (IPPF) eru í námskeiðum.(Ekki verða allir IPPF-staðlarnir í boði á hverjum tíma).

1000 – Purpose, Authority, and Responsibility
1010 – Recognition of the Definition of Internal Auditing, the Code of Ethics, and the Standards in the Internal Audit Charter
1100 – Independence and Objectivity
1110 – Organizational Independence
1111 – Direct Interaction with the Board
1120 – Individual Objectivity
1130 – Impairment to Independence or Objectivity
1200 – Proficiency and Due Professional Care
1210 – Proficiency
1220 – Due Professional Care
1230 – Continuing Professional Development
1300 – Quality Assurance and Improvement Program
1310 – Requirements of the Quality Assurance and Improvement Program
1311 – Internal Assessments
1312 – External Assessments
1320 – Reporting on the Quality Assurance and Improvement Program
1321 – Use of “Conforms with the International Standards for the Professional Practice of Internal Auditing”
1322 – Disclosure of Non-conformance Performance Standards

2000 – Managing the Internal Audit Activity
2010 – Planning
2020 – Communication and Approval
2030 – Resource Management
2040 – Policies and Procedures
2050 – Coordination
2060 – Reporting to Senior Management and the Board
2070 – External Service Provider and Organizational Responsibility for Internal Auditing
2100 – Nature of Work
2110 – Governance
2120 – Risk Management
2130 – Control
2200 – Engagement Planning
2201 – Planning Considerations
2210 – Engagement Objectives
2220 – Engagement Scope
2230 – Engagement Resource Allocation

2240 – Engagement Work Program
2300 – Performing the Engagement
2310 – Identifying Information
2320 – Analysis and Evaluation
2330 – Documenting Information
2340 – Engagement Supervision
2400 – Communicating Results
2410 – Criteria for Communicating
2420 – Quality of Communications
2421 – Errors and Omissions
2430 – Use of “Conducted in Conformance with the International Standards for the Professional Practice of Internal Auditing”
2431 – Engagement Disclosure of Non-conformance
2440 – Disseminating Results
2450 – Overall Opinions

2500 – Monitoring Progress

2600 – Communicating the Acceptance of Risks

 

Hafið samband og fáið nánari upplýsingar, netfang   [email protected]     eða í síma    853-7575

Fara efst á síðu