ProControl býður sérhæfð námskeið sem aðlöguð er að menntunar og þekkingarþörf vegna ákveðinna verkefna og eða ákverðinn verkferla, t.d. kostnaðarstjórnun, reikningsskila, viðismat rekstrar. Forsendan fyrir þessu er það að námskeiðið er aðlagað að þeirri þekkingu og/eða tækni sem viðkomandi verkefni byggir á. Starfsfólkið fær með þessu móti ákveðna sérþekkingu á ákveðnu sviði, sérþekkingu sem eykur hæfi og hæfni þess starfsfólks. Þátttakendur verða að lokum námskeiðum mun hæfari til að gegna sínu starfi.

Sem dæmi má nefna er kostnaðarstjórnun og -stýring, Hér er nauðsynlegt að greina allan verkferilinn og mennta alla þá er koma þar við sögu. Ekki þurfa allir sömu þekkingu, en allir verða að vita um hvað málið snýst. Ómögulegt er að heimafæra þekkingu vegna þessa með hefðbundnum almennum námskeiðum, Með aðlagaðri þekkingu verða öll boð- og samskipti á námskeiðinu marvissari og marktækari og einnig á vinnustað. Það sem mikilvægast er að námsefnið er aðlagað að verkferli fyrirtækisins og þekkingin miðast við það..

ProControl býðir aðlöguð námskeið m.a. vegna reksturs, fjármála, reikningsskila, innri endurskoðunar, innra eftirlits, endurskoðunarnefnda, alþjóðlegir reikningsskilastaðlar, alþjóðlegir endurskoðunarstaðlar, staðlar vegna innri endurskoðunar, stjórnunar- og eftirlitskerfa, kostnaðarstjórnun og -stýring, virðismatsaðferðir og -tækni o.fl.

Verið velkomin að hafa samband og fá frekari upplýsingar um námskeiðin, netfag [email protected]   eða í síma 853-7575.

Fara efst á síðu