Stjórnunar- og eftirlitskerfi

Stjórnunar- og eftirlitskerfi (Management Control Systems) eru lífæð hvers fyrirtækis og stofnunar. Ef þessi sömu kerfi geta ekki borið stjórnarákvörðun á leiðarenda eða sé til að ákvörðun sé framkvæmd eða fylgt eftir að ákvarðanir séu framkvæmdar á tilhlýðinn hátt, þá er félagið í raun stjórnlaust og í vanda.

ProControl veitir ráðgjöf við uppbyggingu og innleiðingu á stjórnunar- og eftirlitskerfum. Taka þarf m.a. tilliti til starfsumhverfis, rekstrar- og kostnaðarvíddar, framleiðsluumhverfis, líftíma framleiðlsuvara o.fl. Markmið með stjórnunar- og eftirlistkerfum er m.a. að stjórnendur fái í tíma réttar upplýsingar, í réttu magni á réttum tíma og að upplýsingarnar berist til rétts aðila.

Gera verður greinarmun á því að um tvö aðskilin kerfi er að ræða, en þau eru samtvinnuð, annarvegar stjórnunarkefi (management systems) og hinsvegar eftirlitskerfi (control systems). Annar þáttur sem er mjög mikilvægur er sá að ná tökum á því hvernig stjórnunar- og eftirlitskerfin vinna saman til þess að hafa heildarsýn bæði yfir fjárhag og rekstur og ekki síst hvert félagið stefnir. Stjórnunar- og eftirlitskerfi er mjög mikilvægt stjórntæki hvað varðar eftirfylgni við innleiðingu og endurskilgreiningu á stefnumarkmiði fyrirtækisins (corparate strategy).

ProControl býður þjónustu við að byggja upp og innleiða stjórnunar- og eftirlitskerfi þannig að sem mest hagkvæmni, skilvirkni fáist og ekki síst að teknu tilliti til stefnmarkmiða félagsins.

Verið velkomin að hafa samband við okkur og ræða um þessi mál eða senda okkur fyirrspurn í netfang [email protected] og/eða hringja í síma 853-7575.

Fara efst á síðu